Hér er yfirlit yfir allar efnissíður á þessu wiki, þ.e. allar síður um bækur og notkun þeirra í leikskóla.

  • 17 kóngar og 42 fílar

    17_kings Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í...
  • Á markað, á markað

    713416 Lagið "To market, to market" hefur verið vinsælt barnalag gegnum árin í Bandaríkjunum. Bókin sem er notuð hér (bókin á Amazon er skemmtileg útfærsla...
  • Á Sprengisandi

    DSC05210 Allir Íslendingar þekkja lagið "Á Sprengisandi". En hvað er eiginlega að gerast í laginu? Hvað fjallar það um? Við ákváðum að leika söguþráðinn með...
  • Bátsferð herra Gumpy

    DSC05393 Einföld stefbók sem virkar vel bæði í þátttökulestri og leik að bókum. Auðvelt er að velja sér önnur dýr til tilbreytingar eins og við höfum gert...
  • Bláber handa Söru

    BlueberriesSal Bláber handa Söru fjallar um Söru litlu og mömmu hennar sem fara að týna bláber á Bláberjahæð. Þar eru líka bangsamamma og bangsi litli sem eru að...
  • Boogie Woogie í frumskóginum

    page_1 "The Animal Boogie” er gefin út af Barefoot Books, myndskreytt af Debbie Harter og sungin af Fred Penner. Sagan er sungin og áheyrendur eru hvattir...
  • Brelli-norn

    DSC05876 Humbug witch eða "Brelli-norn", eins og við höfum íslenskað hana, er einföld og skemmtileg bók með skemmtilegum myndskreytingum. Bókin fjallar um...
  • Brotni jólafuglinn

    Jólafugl Fyrir jólin í hitteðfyrra hittumst við vinkonurnar að föndra jólaskraut með börnunum okkar. Voru þá t.d gerðir fínlegir fuglar úr einhvers konar...
  • Búkolla

    Búkolla2 Það er alltaf jafn gaman að segja ævintýrið um Búkollu þar sem hún býður upp á svo marga skemmtilega möguleika. Börnin kunna það svo vel að maður...
  • Conejito

    Conejito1 Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli.
  • Dimmalimm

    Dimmalimm Söguna um Dimmalimm samdi Muggur (Guðmundur Thorsteinsson) og teiknaði handa lítilli frænku sinni árið 1921, þótt hún kæmi reyndar ekki út fyrr en...
  • Ellý lærir að hlusta

    Baby-elephant Þótt Ellý væri minnsti fílsunginn í hjörðinni, var hún samt með stærstu eyrun. En það skrýtna var að hún virtist aldrei nota þau. Hún hlustaði...
  • Er krókódíllinn heima?

    Strútur_og_krókódíll2 Þessa þjóðsögu frá Zambíu sáum við í bók eftir Verna Aardema. Við mælum reyndar ekki með að kaupa bókina vegna þess að okkur finnast myndirnar ekki...
  • Er pláss á kústinum?

    DSC02779 Þessi hópur elskar söguna um nornina sem býður alltaf fleiri og fleiri dýrum upp á töfrakústinn sinn þangað til hann brotnar og þau hrapa öll til...
  • Er pláss á kústinum? (Sögustund)

    Pláss_á_kústinum Bókin Room on the Broom er orðin sígild uppáhaldsbók hjá okkur á Sjávarhóli. Hún er ein af þeim bókum sem hreinlega biður um þátttöku áheyrenda. Í...
  • Ég er slanga

    DSC04900 "Ég er Slanga" er dásamleg og einföld jógabók sem er auðvelt að nota með leiksólabörnum á öllum aldri. Hún er eftir Birgi Þ. Jóakimsson og Höllu...
  • Frumbyggjasaga með táknum

    Imma Eitt haustið var kengúran þemadýrið á Sjávarhóli og var það skemmtilegur tími þar sem Ástralía er fjársjóður af undarlegum dýrum....
  • Garnagaul

    Quiet Tígrisdýra pabbi eða tígrisbarnið sefur á skemmtilega forsögu. Eitt barnið kom með bók í skólann þar sem mömmunni fannst hún myndi henta okkur vel í...
  • Gekkó, Gekkó

    Gekkó14 Þegar við svo ákváðum að leika leikrit á útskrift barnanna datt okkur í hug bók eftir uppáhald okkar, Margaret Read MacDonald, sem hefur verið okkur...
  • Georg og drekinn

    Georg_og_drekinn Bókin um Georg og drekann er gott dæmi um það hversu gaman börn hafa af að leika sömu söguna aftur og aftur, skipta um hlutverk og upplifa hana frá...
  • Góða nótt, Górilla

    DSC01933 Þetta er ein uppáhaldsbókin hjá okkur Immu. Hún er „all time favorite“ og við notum hana á hverju ári. Bókin er ofureinföld og þess vegna er hún er...
  • Górilla eignast vin

    Little_beauty Górilla eignast vin er gott dæmi um bók þar sem myndirnar hafa mikil áhrif á lesandann. Við fyrsta lestur höfðu þær þau áhrif á okkur (Immu og...
  • Grein í Börn og menning

    Version_2 Við erum mjög stoltar af því að hafa verið beðnar um að skrifa grein fyrir tímaritið Börn og menningu um Leik að bókum, vinnubrögð okkar og hvernig...
  • Grísirnir þrír og úlfurinn

    DSC02354 Í síðustu viku upplifðum við dásamlega stund í Leik að bókum með uppáhaldshákörlunum okkar (hákarlahóp). Var þetta stund sem við munum lifa lengi á...
  • Gústav kynnir sér heimstónlist

    Gústav Bókin The Lost Music gefur einstakt tækifæri til þess að kynna tónlist víðs vegar að úr heiminum fyrir leikskólabörnunum. Bókin fjallar um...
  • Gýpa

    DSC04999 Sagan um Gýpu er skemmtileg íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum. Bæði er sagan skemmtileg stefbók þar sem...
  • Hattie og refurinn

    Hattie-and-the-fox Í október 2009 var refaþema á Sjávarhóli í leikskólanum Urðarhóli. Oft leiðir þemað okkur í ákveðna átt og í þetta sinn virtist leiðin liggja í...
  • Hákarlinn í hafinu

    Shark-in-the-Dark Hákarlinn í hafinu eða "Shark in the Dark" var bók sem var pöntuð þegar við vorum með hákarlaþema á Sjávarhóli, hún var í bundnu máli þannig að...
  • Hurðin sem ískraði

    Unknown Sagan "The Squeaky Door" er ein af þeim sögum sem Margaret Read MacDonald kenndi okkur á námskeiði haustið 2014 en söguna má finna í sögusafninu...
  • Húfur til sölu!

    Caps_for_sale Á endanum verður hann svo reiður að hann hendir húfunni sinni á jörðina og aparnir gera slíkt hið sama. Þannig endurheimtir hann húfurnar og getur...
  • Hvað er Leikur að bókum?

    IMG_0767 Við Imma og börnin á Sjávarhóli höfum verið að leika okkur að bókum í meira en áratug og er það eitt af því skemmtilegasta sem við gerum. "Leikur að...
  • Hver er að banka?

    Hver_er_að_banka ’’’Bókin "Hver er að banka" varð vinsæl strax við fyrsta lestur og söngurinn þar sem börnin skipa óvættum í burtu höfðaði til...
  • Hver er flottastur?

    Flottastur_bók Forlagið Bjartur skrifar: "Segir hér af hinum hégómlega – en óneitanlega töluvert glæsilega – úlfi sem spígsporar um skóginn og krefst þess að aðrir...
  • Í kremju og klessu

    kremju_og_klessu Í haust höfum við verið í Leik að bókum með hóp sem er þriggja til fjögurra ára. Hópurinn er mjög áhugasamur og skemmtilegur og var því mjög...
  • Jói kengúrustrákur

    010 Þetta er skemmtileg saga um lítinn kengúrustrák sem er að leita að skoppinu sínu. Ekkert dýranna sem Jói talar við hefur séð skoppið, en í lokin...
  • Jói og ræningjarnir

    J-skr Einföld saga en ótrúlega skemmtileg að grípa í og leika, hvar og hvenær sem er með leikendum á öllum aldri. Börnin leika Jóa og dýrin sem fara með...
  • Kapoktréð

    TheGreatKapokTree Bókin um Kapoktréð eftir Lynn Cherry er ein af okkar uppáhaldsbókum. Myndskreytingarnar eru fallegar, boðskapurinn mikilvægur og dýrin skemmtileg. Í...
  • Kiðlingarnir sjö og úlfurinn

    DSC05291 "Kiðlingarnir sjö og úlfurinn" er ótrúlega skemmtileg saga að nota í Leik að bókum. Börnin vildu leika hana aftur og aftur og helst prufa öll...
  • Kípat og rigningin

    317862 "Bringing the Rain To The Kapiti Plain" eftir Verna Aardema er skemmtileg bók með texta sem er endurtekinn á hverri síðu en bætir sífellt við sig....
  • Knús!

    HUG2 Þessi bók sem útleggst hjá okkur á Sjávarhóli sem "Knús" kom okkur yndislega á óvart. Við fyrstu sýn virðist hún of einföld fyrir þennan aldurshóp...
  • Kónguló á gólfinu

    Spider Kónguló á gólfinu eða Spider on the Floor er skemmtileg bók um það hvernig kóngulóin spinnur vef sinn út um allt - og aðallega á persónunni í...
  • Kúlkúl og Molokolok

    Kulkul Bókin um Kúlkúl og Molokolok er skemmtileg bók sem gaman en að leika sér með á ýmsan hátt. Sagan segir af letidýri sem hittir annað letidýr og þeir...
  • Litla bláa lestin

    The-little-engine-that-could Bókin heitir "Litla bláa lestin" og fjallar um leikfangalest sem lendir í vandræðum á leið upp brekku og þarf hjálp til að komast áfram. Margar...
  • Ljóti fiskur

    Ljóti_fiskur "Ugly Fish" var ein af þeim bókum sem við notuðum í fiskaþema á Sjávarhóli vorið 2010. Þetta er einföld bók með skondinn endir sem höfðar ekki síður...
  • Lúlli litli lemúr

    Lemúrabók Lúlli lemúr er einhver ástsælasti karakter sem við höfum eignast á Sjávarhóli. Hann kom til okkar í heimsókn haustið 2010 þegar lemúrinn var...
  • Maríuhænu-stelpan

    Ladybug_bumblebee Við á Sjávarhóli erum alveg fallin fyrir bókunum um maríuhænustelpuna sem að við endurskírðum Hnátutátu í stað Lulu á frummálinu. Það gerðum við þar...
  • McGregor og kanínurnar

    Peter_Rabbit Börnin eru mjög hrifin af þessum hreyfileik, en hann notar persónur úr sögunni um Pétur kanínu. Það er sérstaklega skemmtilegt ef kennarinn tekur að...
  • McGregor og skjaldbökurnar

    Scoot McGregor karlinn er nú orðinn einn af góðkunningjum Sjávarhóls og kemur reglulega í heimsókn, börnunum til mikillar ánægju fremur en honum sjálfum...
  • Milton Pandabjörn

    61QnzCJwa8L._SX258_BO1,204,203,200_ Nú í vetur drógum við fram gamlan vin frá því fyrir sjö árum og notuðum aftur í Leik að bókum (og gerðum um leið nýjar upptökur). Það var bókin um...
  • Milton vaknar snemma

    Milton_vaknar_snemma Milton litli er pandabjörn sem vaknar á undan öllum hinum dýrunum og reynir að vekja þau, fyrst með því að syngja hátt og svo með því að hoppa og...
  • Moldvörpu-músik

    Mole_Music ’’’"Mole Music" er yndisleg bók eftir David McPhail með fallegan boðskap: að tónlist getur skapað samkennd og þannig breytt...
  • Músin Mabela

    DSC07889 Fyrir þó nokkrum árum lékum við þessa þjóðsögu frá Afríku í endursögn Margaret Read MacDonald og varð hún að skemmtilegum og einföldum leik úti í...
  • Mús, varaðu þig!

    Mús_varaðu_þig Mús Varaðu þig! er ein af fyrstu bókunum sem við lékum okkur með. Hún er alltaf er jafn skemmtilegt að grípa í og verður því að teljast uppáhaldsbók.
  • Naglasúpan

    DSC05551 Söguna um naglasúpuna er svo auðvelt að nota í sögustund þar sem maður vill fá börnin til að taka þátt í flutningnum. Þegar maður notar leikmuni...
  • Námskeið með Margaret Read MacDonald

    mrm Nú er hægt að skrá sig á Storytelling-námskeið sem Margaret Read MacDonald heldur hér á landi í september 2014. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður,...
  • Osebo og tromman hans

    DSC04832 Það var okkur til mikillar ánægju nú um daginn þegar við drógum fram í sviðsljósið gamla upptökur af barnahópi í Leik að bókum fyrir þremur árum....
  • Pandabjörn, pandabjörn

    Panda_bear1 Margar barnabækur sem við fyrstu sýn virðast vera mjög einfaldar og einungis henta fyrir yngstu börnin, hafa við nánari skoðun mun meira innihald og...
  • Pappírsbrúðuröðin

    the-paper-dolls-978144722014501 Þetta er mjög falleg saga eftir Julia Donaldson og myndskreytt af Rebecca Cobb, um litla stelpu og röð af fimm litlum pappírsbrúðum sem mamma hennar...
  • Páskasagan hennar Immu

    IMG_4625 Á hverjum páskum læt ég mig dreyma um páskasögur, jafn áhrifamiklar og eftirminnilegar og svo mörg jólaævintýrin. En af þeim er víst ekki af miklu...
  • Pétur og úlfurinn

    Peter Að leika söguna um Pétur og úlfinn var sérlega skemmtilegt nú í vetur. Börnin virtust öll kunna söguna og voru fljót að finna sér sinn stað í...
  • Pogg

    DSC08823 Eitt vorið vorum við með lóuþema á Sjávarhóli. Fræðslan var mjög lifandi og skemmtileg en úrval bóka og sagna frekar fátæklegt. Ég (Imma) leitaði...
  • Púff töfradreki

    7-297 Töfradrekinn Púff er flestum kunnugur vegna hins vinsæla lags "Puff the Magic Dragon" með þjóðlagatríóinu Peter, Paul and Mary. Lagið er fallegt,...
  • Rauðhetta og úlfurinn

    DSC08107 Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er auðvelt að nota í Leik að bókum þar sem öll börn þekkja söguna mjög vel og eru strax tilbúin að ganga inn í...
  • Sagan af Gýpu

    IMG_0875 Sagan af Gýpu er íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum, s.s. aski, fólki, dýrum, koti og bát. Sagan er skemmtileg...
  • Shhh! Risinn má ekki vakna

    Shhh Þessa bók höfum við einfaldlega kallað "Risann" og börnin fá sæluhroll þegar hún er nefnd. Þetta er nefnilega bók sem æsir og spennir og hræðir....
  • Sjonni svali

    Shark_in_the_park Í vetur höfðum við á Sjávarhóli hákarlaþema sem var ákaflega skemmtilegt og áhugavert. Við lásum bækur og sungum hákarlasöngva og vorum meðal annars...
  • Skröltormastrákurinn

    Skröltormastrákurinn Þjóðsöguna um skröltormastrákin fann ég fyrst í sögubók eftir Margaret Read MacDonald þar sem hún benti á skemmtilegar leiðir til að flytja hana eða...
  • Spýtukarl

    donaldson-stickman-new-pb-1 Þegar jólin nálgast fer ég (Imma) að hlakka til að lesa eina af uppáhaldsbókunum mínum. Þetta er bókin "Stick Man" eftir tvíeykið dásamlega Julia...
  • Svanavatnið

    Svanavatnið Nú í haust var hjá okkur á Sjávarhóli þema um svani og er það gott dæmi um hvert þema getur leitt okkur hvernig svanaþemað tók á sig nýja stefnu...
  • TAK og draugurinn

    Tak_og_draugurinn Bókin Tak og draugurinn eftir Hjalta Bjarnason heillar alltaf börnin jafn mikið og merkilegt að hugsa til þess að höfundurinn var aðeins 9 eða 10...
  • Tomten

    Tomten Síðastliðin ár höfum við á Sjávarhóli, leikskólanum Urðarhóli undirbúið jólin með skandinavískum brag. Við urðum því mjög spennt þegar við...
  • Tomten og refurinn

    086315154X_cf200 Hér á síðunni má finna tvö myndskeið tengd bókinni um Tomten og refinn. Annað myndskeiðið er upplestur settur saman við myndir úr bókinni en fyrra...
  • Tóma krókódílabókin

    Krókódílabók Vinna okkar með barnabækur miðar sérstaklega að því að virkja hugmyndaflug barnanna. "Tóma krókódílabókin" sýnir hversu mikið börnin njóta þess,...
  • Töfrafiskurinn

    Themagicfish The Magic fish á Amazon Bókin um töfrafiskinn er ein af þeim bókum sem kom okkur óvart. Söguþráðurinn er einfaldur og myndirnar venjulegar og við...
  • Töfratréð

    51Z+QkYxCiL Þessi skemmtilega bók, The Magic Tree eða Töfratréð, hefur slegið í gegn hjá okkur á Urðarhóli. Bókin er afar einföld og sýnir sama tréð á hverri...
  • Uglu-ungarnir

    Uglu-ungarnir Sagan um uglu-ungana (The Owl Babies eftir Martin Waddell) sýnir vel að oft eru það einföldu hlutirnir sem hrífa mest. Sagan segir frá ungum sem...
  • Vettlingurinn

    mitten_anniversary_jacket_300 Bókin "The Mitten" eftir Jan Brett er skemmtileg að lesa, bæði texta og myndir sem styðja við hvert annað og svo eru myndirnar bráðfallegar. Og...
  • Við förum saman í safaríferð

    Safariferð Skemmtilegasta leiðin til að nota þessa bók er að fara í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Börnin skiptast á að vera fremst og ákveða hvert við...
  • Við siglum til Galapagos

    Galapagos Dýralífið á Galapagos-eyjunum er alveg ótrúlega spennandi vegna þess hvað þar eru mörg sérstæð dýr (og líka vegna þess að það var þar sem Darwin...
  • Við ætlum að finna álfadrottninguna

    Skærmbillede_2014-02-02_kl._23.52.53 Við ætlum að finna álfadrottninguna er endurnýting á bókinni We’re Going on a Bear Hunt eftir Michael J. Rosen og Helen Oxenbury en margir...
  • Þegar Lúlli var étinn

    61yrodU0zaL._SX260_ "The Day Louis Got Eaten" eða "Þegar Lúlli var étinn" eins og við köllum hana eftir John Fardell er sérlega skemmtileg bók sem heillar alla. Bæði er...