Leikur að bókum

Möguleikar barnabóka í leikskólum

Nýjast

Vettlingurinn

Vettlingurinn

Bókin "The Mitten" eftir Jan Brett er skemmtileg að lesa, bæði texta og myndir sem styðja við hvert annað og svo eru myndirnar bráðfallegar. Og þessa bók er líka bráðskemmtileg að leika. Hún er ein… Meira »

Aðrar nýlegar síður

Bátsferð herra Gumpy

Bátsferð herra Gumpy

Einföld stefbók sem virkar vel bæði í þátttökulestri og leik að bókum. Auðvelt er að velja sér önnur dýr til tilbreytingar eins og við höfum gert… Meira »

Á Sprengisandi

Á Sprengisandi

Allir Íslendingar þekkja lagið "Á Sprengisandi". En hvað er eiginlega að gerast í laginu? Hvað fjallar það um? Við ákváðum að leika söguþráðinn með… Meira »

Grísirnir þrír og úlfurinn

Grísirnir þrír og úlfurinn

Í síðustu viku upplifðum við dásamlega stund í Leik að bókum með uppáhaldshákörlunum okkar (hákarlahóp). Var þetta stund sem við munum lifa lengi á… Meira »

Grein í Börn og menning

Grein í Börn og menning

Við erum mjög stoltar af því að hafa verið beðnar um að skrifa grein fyrir tímaritið Börn og menningu um Leik að bókum, vinnubrögð okkar og hvernig… Meira »

Rauðhetta og úlfurinn

Rauðhetta og úlfurinn

Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er auðvelt að nota í Leik að bókum þar sem öll börn þekkja söguna mjög vel og eru strax tilbúin að ganga inn í… Meira »

Síða vikunnar

Þegar Lúlli var étinn

Þegar Lúlli var étinn

"The Day Louis Got Eaten" eða "Þegar Lúlli var étinn" eins og við köllum hana eftir John Fardell er sérlega skemmtileg bók sem heillar alla. Bæði er hún ógurlega spennandi með nýju skrímsli á hverri… Meira »

Meginflokkar

Aðrir vefir