Grísirnir þrír og úlfurinn

Er pláss á kústinum?

Góða nótt, Górilla

Grein í Börn og menning

Í kremju og klessu

Við förum saman í safaríferð

Sagan af Gýpu

Töfratréð

Pétur og úlfurinn

Naglasúpan

Kiðlingarnir sjö og úlfurinn

Púff töfradreki
Um þennan vef
Þessi vefur er hugsaður sem hugmyndabanki fyrir alla sem leita nýrra leiða til að vinna með barnabækur í leikskóla á ferskan, spennandi og ítarlegan hátt. Á bak við hann standa einkum tvær persónur: Ingibjörg Ásdis Sveinsdóttir og Birte Harksen, báðar starfandi í Heilsuleikskólanum Urðarhóli.
Efnið sem hér er að finna mega allir nota að vild án endurgjalds. Að sama skapi eru allir hvattir til að senda inn hugmyndir og lýsingar á skemmtilegu eða óvenjulegu starfi með barnabækur í leikskólum.