• Sagan af Gýpu

  IMG_0875 Sagan af Gýpu er skemmtileg íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum, s.s. aski, fólki, dýrum, koti og bát. Sagan er...
 • Pétur og úlfurinn

  2 Að leika söguna um Pétur og úlfinn var sérlega skemmtilegt nú í vetur. Börnin virtust öll kunna söguna og voru fljót að finna sér sinn stað í...
 • Naglasúpan

  DSC05551 Söguna um naglasúpuna er svo auðvelt að nota í sögustund þar sem maður vill fá börnin til að taka þátt í flutningnum. Þegar maður notar leikmuni...
 • Kiðlingarnir sjö og úlfurinn

  DSC05291 "Kiðlingarnir sjö og úlfurinn" er ótrúlega skemmtileg saga að nota í Leik að bókum. Börnin vildu leika hana aftur og aftur og helst prufa öll...
 • Tomten og refurinn

  086315154X_cf200 Hér á síðunni má finna tvö myndskeið tengd bókinni um Tomten og refinn. Annað myndskeiðið er upplestur settur saman við myndir úr bókinni en fyrra...
 • Spýtukarl

  donaldson-stickman-new-pb-1 Þegar jólin nálgast fer ég (Imma) að hlakka til að lesa eina af uppáhaldsbókunum mínum. Þetta er bókin "Stick Man" eftir tvíeykið dásamlega Julia...
 • Púff töfradreki

  7-297 Töfradrekinn Púff er flestum kunnugur vegna hins vinsæla lags "Puff the Magic Dragon" með þjóðlagatríóinu Peter, Paul and Mary. Lagið er fallegt,...
 • Rauðhetta og úlfurinn

  DSC08107 Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er auðvelt að nota í Leik að bókum þar sem öll börn þekkja söguna mjög vel og eru strax tilbúin að ganga inn í...
 • Osebo og tromman hans

  DSC04832 Það var okkur til mikillar ánægju nú um daginn þegar við drógum fram í sviðsljósið gamla upptökur af barnahópi í Leik að bókum fyrir þremur árum....
 • Músin Mabela

  DSC07889 Fyrir þó nokkrum árum lékum við þessa þjóðsögu frá Afríku í endursögn Margaret Read MacDonald og varð hún að skemmtilegum og einföldum leik úti í...
 • Páskasagan hennar Immu

  IMG_4625 Á hverjum páskum læt ég mig dreyma um páskasögur, jafn áhrifamiklar og eftirminnilegar og svo mörg jólaævintýrin. En af þeim er víst ekki af miklu...
 • Vettlingurinn

  mitten_anniversary_jacket_300 Bókin "The Mitten" eftir Jan Brett er skemmtileg að lesa, bæði texta og myndir sem styðja við hvert annað og svo eru myndirnar bráðfallegar. Og...
Við mælum líka með... bookstack Það eru svo margar góðar bækur sem við höfum ekki haft tíma til að fjalla ítarlega um ennþá. Þess vegna höfum við gert sérstaka síðu með lista yfir fleiri erlendar barnabækur sem við höfum góða reynslu af í leikskólastarfinu. Smellið hér til að skoða hana.

Um þennan vef

Þessi vefur er hugsaður sem hugmyndabanki fyrir alla sem leita nýrra leiða til að vinna með barnabækur í leikskóla á ferskan, spennandi og ítarlegan hátt. Á bak við hann standa einkum tvær persónur: Ingibjörg Ásdis Sveinsdóttir og Birte Harksen, báðar starfandi í Heilsuleikskólanum Urðarhóli.

Efnið sem hér er að finna mega allir nota að vild án endurgjalds. Að sama skapi eru allir hvattir til að senda inn hugmyndir og lýsingar á skemmtilegu eða óvenjulegu starfi með barnabækur í leikskólum.