Góða nótt, Górilla

DSC01933 Þetta er ein uppáhaldsbókin hjá okkur Immu. Hún er „all time favorite“ og við notum hana á hverju ári. Bókin er ofureinföld og þess vegna er hún er...

Grein í Börn og menning

Version_2 Við erum mjög stoltar af því að hafa verið beðnar um að skrifa grein fyrir tímaritið Börn og menningu um Leik að bókum, vinnubrögð okkar og hvernig...

Í kremju og klessu

kremju_og_klessu Í haust höfum við verið í Leik að bókum með hóp sem er þriggja til fjögurra ára. Hópurinn er mjög áhugasamur og skemmtilegur og var því mjög...

Við förum saman í safaríferð

Safariferð2 Skemmtilegasta leiðin til að nota þessa bók er að fara í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Börnin skiptast á að vera fremst og ákveða hvert við...

Sagan af Gýpu

IMG_0875 Sagan af Gýpu er íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum, s.s. aski, fólki, dýrum, koti og bát. Sagan er skemmtileg...

Töfratréð

51Z+QkYxCiL Þessi skemmtilega bók, The Magic Tree eða Töfratréð, hefur slegið í gegn hjá okkur á Urðarhóli. Bókin er afar einföld og sýnir sama tréð á hverri...

Pétur og úlfurinn

2 Að leika söguna um Pétur og úlfinn var sérlega skemmtilegt nú í vetur. Börnin virtust öll kunna söguna og voru fljót að finna sér sinn stað í...

Naglasúpan

DSC05551 Söguna um naglasúpuna er svo auðvelt að nota í sögustund þar sem maður vill fá börnin til að taka þátt í flutningnum. Þegar maður notar leikmuni...

Kiðlingarnir sjö og úlfurinn

DSC05291 "Kiðlingarnir sjö og úlfurinn" er ótrúlega skemmtileg saga að nota í Leik að bókum. Börnin vildu leika hana aftur og aftur og helst prufa öll...

Púff töfradreki

7-297 Töfradrekinn Púff er flestum kunnugur vegna hins vinsæla lags "Puff the Magic Dragon" með þjóðlagatríóinu Peter, Paul and Mary. Lagið er fallegt,...

Rauðhetta og úlfurinn

DSC08107 Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er auðvelt að nota í Leik að bókum þar sem öll börn þekkja söguna mjög vel og eru strax tilbúin að ganga inn í...

Osebo og tromman hans

DSC04832 Það var okkur til mikillar ánægju nú um daginn þegar við drógum fram í sviðsljósið gamla upptökur af barnahópi í Leik að bókum fyrir þremur árum....
Við mælum líka með... bookstack Það eru svo margar góðar bækur sem við höfum ekki haft tíma til að fjalla ítarlega um ennþá. Þess vegna höfum við gert sérstaka síðu með lista yfir fleiri erlendar barnabækur sem við höfum góða reynslu af í leikskólastarfinu. Smellið hér til að skoða hana.

Um þennan vef

Þessi vefur er hugsaður sem hugmyndabanki fyrir alla sem leita nýrra leiða til að vinna með barnabækur í leikskóla á ferskan, spennandi og ítarlegan hátt. Á bak við hann standa einkum tvær persónur: Ingibjörg Ásdis Sveinsdóttir og Birte Harksen, báðar starfandi í Heilsuleikskólanum Urðarhóli.

Efnið sem hér er að finna mega allir nota að vild án endurgjalds. Að sama skapi eru allir hvattir til að senda inn hugmyndir og lýsingar á skemmtilegu eða óvenjulegu starfi með barnabækur í leikskólum.