Bátsferð herra Gumpy

DSC05393 Einföld stefbók sem virkar vel bæði í þátttökulestri og leik að bókum. Auðvelt er að velja sér önnur dýr til tilbreytingar eins og við höfum gert...

Á Sprengisandi

DSC05210 Allir Íslendingar þekkja lagið "Á Sprengisandi". En hvað er eiginlega að gerast í laginu? Hvað fjallar það um? Við ákváðum að leika söguþráðinn með...

Kiðlingarnir sjö og úlfurinn

DSC05291 "Kiðlingarnir sjö og úlfurinn" er ótrúlega skemmtileg saga að nota í Leik að bókum. Börnin vildu leika hana aftur og aftur og helst prufa öll...

Grísirnir þrír og úlfurinn

DSC02354 Í síðustu viku upplifðum við dásamlega stund í Leik að bókum með uppáhaldshákörlunum okkar (hákarlahóp). Var þetta stund sem við munum lifa lengi á...

Er pláss á kústinum?

DSC02779 Þessi hópur elskar söguna um nornina sem býður alltaf fleiri og fleiri dýrum upp á töfrakústinn sinn þangað til hann brotnar og þau hrapa öll til...

Góða nótt, Górilla

DSC01933 Þetta er ein uppáhaldsbókin hjá okkur Immu. Hún er „all time favorite“ og við notum hana á hverju ári. Bókin er ofureinföld og þess vegna er hún er...

Grein í Börn og menning

Version_2 Við erum mjög stoltar af því að hafa verið beðnar um að skrifa grein fyrir tímaritið Börn og menningu um Leik að bókum, vinnubrögð okkar og hvernig...

Í kremju og klessu

kremju_og_klessu Í haust höfum við verið í Leik að bókum með hóp sem er þriggja til fjögurra ára. Hópurinn er mjög áhugasamur og skemmtilegur og var því mjög...

Við förum saman í safaríferð

Safariferð Skemmtilegasta leiðin til að nota þessa bók er að fara í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Börnin skiptast á að vera fremst og ákveða hvert við...

Sagan af Gýpu

IMG_0875 Sagan af Gýpu er íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum, s.s. aski, fólki, dýrum, koti og bát. Sagan er skemmtileg...

Töfratréð

51Z+QkYxCiL Þessi skemmtilega bók, The Magic Tree eða Töfratréð, hefur slegið í gegn hjá okkur á Urðarhóli. Bókin er afar einföld og sýnir sama tréð á hverri...

Ég er slanga

DSC04900 "Ég er Slanga" er dásamleg og einföld jógabók sem er auðvelt að nota með leiksólabörnum á öllum aldri. Hún er eftir Birgi Þ. Jóakimsson og Höllu...

Um þennan vef

Þessi vefur er hugsaður sem hugmyndabanki fyrir alla sem leita nýrra leiða til að vinna með barnabækur í leikskóla á ferskan, spennandi og ítarlegan hátt. Á bak við hann standa einkum tvær persónur: Ingibjörg Ásdis Sveinsdóttir og Birte Harksen, báðar starfandi í Heilsuleikskólanum Urðarhóli.

Efnið sem hér er að finna mega allir nota að vild án endurgjalds. Að sama skapi eru allir hvattir til að senda inn hugmyndir og lýsingar á skemmtilegu eða óvenjulegu starfi með barnabækur í leikskólum.