Við erum mjög stoltar af því að hafa verið beðnar um að skrifa grein fyrir tímaritið Börn og menningu um Leik að bókum, vinnubrögð okkar og hvernig við leitumst við að stuðla að virkri þátttöku barna og kveikja bókaáhuga þeirra.

Imma og Birte á Urðarhóli
Version_2

Blaðið kom út í sumar (1. tbl. 2020 - 35.árg.) og þar er mikið af spennandi efni. Við hvetjum ykkur til að nálgast eintak!

Greinin

PDF-skjal með greininni