
Búkolla
Það er alltaf jafn gaman að segja ævintýrið um Búkollu þar sem hún býður upp á svo marga skemmtilega möguleika. Börnin kunna það svo vel að maður… Meira »
Það er alltaf jafn gaman að segja ævintýrið um Búkollu þar sem hún býður upp á svo marga skemmtilega möguleika. Börnin kunna það svo vel að maður… Meira »
Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli. Meira »
Söguna um Dimmalimm samdi Muggur (Guðmundur Thorsteinsson) og teiknaði handa lítilli frænku sinni árið 1921, þótt hún kæmi reyndar ekki út fyrr en… Meira »
Þessa þjóðsögu frá Zambíu sáum við í bók eftir Verna Aardema . Við mælum reyndar ekki með að kaupa bókina vegna þess að okkur finnast myndirnar ekki… Meira »
Í síðustu viku upplifðum við dásamlega stund í Leik að bókum með uppáhaldshákörlunum okkar (hákarlahóp). Var þetta stund sem við munum lifa lengi á… Meira »
Sagan um Gýpu er skemmtileg íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum. Bæði er sagan skemmtileg stefbók þar sem… Meira »
"Kiðlingarnir sjö og úlfurinn" er ótrúlega skemmtileg saga að nota í Leik að bókum. Börnin vildu leika hana aftur og aftur og helst prufa öll… Meira »
Söguna um naglasúpuna er svo auðvelt að nota í sögustund þar sem maður vill fá börnin til að taka þátt í flutningnum. Þegar maður notar leikmuni… Meira »
Nú er hægt að skrá sig á Storytelling-námskeið sem Margaret Read MacDonald heldur hér á landi í september 2014. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður,… Meira »
Það var okkur til mikillar ánægju nú um daginn þegar við drógum fram í sviðsljósið gamla upptökur af barnahópi í Leik að bókum fyrir þremur árum.… Meira »
Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er auðvelt að nota í Leik að bókum þar sem öll börn þekkja söguna mjög vel og eru strax tilbúin að ganga inn í… Meira »
Sagan af Gýpu er íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum, s.s. aski, fólki, dýrum, koti og bát. Sagan er skemmtileg… Meira »
Nú í haust var hjá okkur á Sjávarhóli þema um svani og er það gott dæmi um hvert þema getur leitt okkur hvernig svanaþemað tók á sig nýja stefnu… Meira »
The Magic fish á Amazon Bókin um töfrafiskinn er ein af þeim bókum sem kom okkur óvart. Söguþráðurinn er einfaldur og myndirnar venjulegar og við… Meira »
Við ætlum að finna álfadrottninguna er endurnýting á bókinni We're Going on a Bear Hunt eftir Michael J. Rosen og Helen Oxenbury en margir þekkja… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.