Ævintýri og þjóðsögur

Búkolla

Búkolla

Það er alltaf jafn gaman að segja ævintýrið um Búkollu þar sem hún býður upp á svo marga skemmtilega möguleika. Börnin kunna það svo vel að maður… Meira »

Conejito

Conejito

Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli. Meira »

Dimmalimm

Dimmalimm

Söguna um Dimmalimm samdi Muggur (Guðmundur Thorsteinsson) og teiknaði handa lítilli frænku sinni árið 1921, þótt hún kæmi reyndar ekki út fyrr en… Meira »

Er krókódíllinn heima?

Er krókódíllinn heima?

Þessa þjóðsögu frá Zambíu sáum við í bók eftir Verna Aardema . Við mælum reyndar ekki með að kaupa bókina vegna þess að okkur finnast myndirnar ekki… Meira »

Grísirnir þrír og úlfurinn

Grísirnir þrír og úlfurinn

Í síðustu viku upplifðum við dásamlega stund í Leik að bókum með uppáhaldshákörlunum okkar (hákarlahóp). Var þetta stund sem við munum lifa lengi á… Meira »

Gýpa

Gýpa

Sagan um Gýpu er skemmtileg íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum. Bæði er sagan skemmtileg stefbók þar sem… Meira »

Naglasúpan

Naglasúpan

Söguna um naglasúpuna er svo auðvelt að nota í sögustund þar sem maður vill fá börnin til að taka þátt í flutningnum. Þegar maður notar leikmuni… Meira »

Osebo og tromman hans

Osebo og tromman hans

Það var okkur til mikillar ánægju nú um daginn þegar við drógum fram í sviðsljósið gamla upptökur af barnahópi í Leik að bókum fyrir þremur árum.… Meira »

Rauðhetta og úlfurinn

Rauðhetta og úlfurinn

Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er auðvelt að nota í Leik að bókum þar sem öll börn þekkja söguna mjög vel og eru strax tilbúin að ganga inn í… Meira »

Sagan af Gýpu

Sagan af Gýpu

Sagan af Gýpu er íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum, s.s. aski, fólki, dýrum, koti og bát. Sagan er skemmtileg… Meira »

Svanavatnið

Svanavatnið

Nú í haust var hjá okkur á Sjávarhóli þema um svani og er það gott dæmi um hvert þema getur leitt okkur hvernig svanaþemað tók á sig nýja stefnu… Meira »

Töfrafiskurinn

Töfrafiskurinn

The Magic fish á Amazon Bókin um töfrafiskinn er ein af þeim bókum sem kom okkur óvart. Söguþráðurinn er einfaldur og myndirnar venjulegar og við… Meira »