
Conejito
Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli. Meira »
Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli. Meira »
Þessa þjóðsögu frá Zambíu sáum við í bók eftir Verna Aardema . Við mælum reyndar ekki með að kaupa bókina vegna þess að okkur finnast myndirnar ekki… Meira »
Þessi hópur elskar söguna um nornina sem býður alltaf fleiri og fleiri dýrum upp á töfrakústinn sinn þangað til hann brotnar og þau hrapa öll til… Meira »
Tígrisdýra pabbi eða tígrisbarnið sefur á skemmtilega forsögu. Eitt barnið kom með bók í skólann þar sem mömmunni fannst hún myndi henta okkur vel í… Meira »
Þegar við svo ákváðum að leika leikrit á útskrift barnanna datt okkur í hug bók eftir uppáhald okkar, Margaret Read MacDonald, sem hefur verið okkur… Meira »
Bókin um Georg og drekann er gott dæmi um það hversu gaman börn hafa af að leika sömu söguna aftur og aftur, skipta um hlutverk og upplifa hana frá… Meira »
Þetta er ein uppáhaldsbókin hjá okkur Immu. Hún er „all time favorite“ og við notum hana á hverju ári. Bókin er ofureinföld og þess vegna er hún er… Meira »
Við erum mjög stoltar af því að hafa verið beðnar um að skrifa grein fyrir tímaritið Börn og menningu um Leik að bókum, vinnubrögð okkar og hvernig… Meira »
Sagan "The Squeaky Door" er ein af þeim sögum sem Margaret Read MacDonald kenndi okkur á námskeiði haustið 2014 en söguna má finna í sögusafninu… Meira »
Á endanum verður hann svo reiður að hann hendir húfunni sinni á jörðina og aparnir gera slíkt hið sama. Þannig endurheimtir hann húfurnar og getur… Meira »
Við Imma og börnin á Sjávarhóli höfum verið að leika okkur að bókum í meira en áratug og er það eitt af því skemmtilegasta sem við gerum. "Leikur að… Meira »
'''Bókin "Hver er að banka" varð vinsæl strax við fyrsta lestur og söngurinn þar sem börnin skipa óvættum í burtu höfðaði til allra aldurshópa sem… Meira »
Forlagið Bjartur skrifar: "Segir hér af hinum hégómlega – en óneitanlega töluvert glæsilega – úlfi sem spígsporar um skóginn og krefst þess að aðrir… Meira »
Einföld saga en ótrúlega skemmtileg að grípa í og leika, hvar og hvenær sem er með leikendum á öllum aldri. Börnin leika Jóa og dýrin sem fara með… Meira »
"Kiðlingarnir sjö og úlfurinn" er ótrúlega skemmtileg saga að nota í Leik að bókum. Börnin vildu leika hana aftur og aftur og helst prufa öll… Meira »
Þessi bók sem útleggst hjá okkur á Sjávarhóli sem "Knús" kom okkur yndislega á óvart. Við fyrstu sýn virðist hún of einföld fyrir þennan aldurshóp… Meira »
Bókin um Kúlkúl og Molokolok er skemmtileg bók sem gaman en að leika sér með á ýmsan hátt. Sagan segir af letidýri sem hittir annað letidýr og þeir… Meira »
Lúlli lemúr er einhver ástsælasti karakter sem við höfum eignast á Sjávarhóli. Hann kom til okkar í heimsókn haustið 2010 þegar lemúrinn var… Meira »
Við á Sjávarhóli erum alveg fallin fyrir bókunum um maríuhænustelpuna sem að við endurskírðum Hnátutátu í stað Lulu á frummálinu. Það gerðum við þar… Meira »
Börnin eru mjög hrifin af þessum hreyfileik, en hann notar persónur úr sögunni um Pétur kanínu. Það er sérstaklega skemmtilegt ef kennarinn tekur að… Meira »
McGregor karlinn er nú orðinn einn af góðkunningjum Sjávarhóls og kemur reglulega í heimsókn, börnunum til mikillar ánægju fremur en honum sjálfum… Meira »
Nú í vetur drógum við fram gamlan vin frá því fyrir sjö árum og notuðum aftur í Leik að bókum (og gerðum um leið nýjar upptökur). Það var bókin um… Meira »
Milton litli er pandabjörn sem vaknar á undan öllum hinum dýrunum og reynir að vekja þau, fyrst með því að syngja hátt og svo með því að hoppa og… Meira »
Fyrir þó nokkrum árum lékum við þessa þjóðsögu frá Afríku í endursögn Margaret Read MacDonald og varð hún að skemmtilegum og einföldum leik úti í… Meira »
Þetta er mjög falleg saga eftir Julia Donaldson og myndskreytt af Rebecca Cobb, um litla stelpu og röð af fimm litlum pappírsbrúðum sem mamma hennar… Meira »
Að leika söguna um Pétur og úlfinn var sérlega skemmtilegt nú í vetur. Börnin virtust öll kunna söguna og voru fljót að finna sér sinn stað í… Meira »
Þjóðsöguna um skröltormastrákin fann ég fyrst í sögubók eftir Margaret Read MacDonald þar sem hún benti á skemmtilegar leiðir til að flytja hana eða… Meira »
Bókin Tak og draugurinn eftir Hjalta Bjarnason heillar alltaf börnin jafn mikið og merkilegt að hugsa til þess að höfundurinn var aðeins 9 eða 10… Meira »
Hér á síðunni má finna tvö myndskeið tengd bókinni um Tomten og refinn. Annað myndskeiðið er upplestur settur saman við myndir úr bókinni en fyrra… Meira »
The Magic fish á Amazon Bókin um töfrafiskinn er ein af þeim bókum sem kom okkur óvart. Söguþráðurinn er einfaldur og myndirnar venjulegar og við… Meira »
Bókin "The Mitten" eftir Jan Brett er skemmtileg að lesa, bæði texta og myndir sem styðja við hvert annað og svo eru myndirnar bráðfallegar. Og… Meira »
Skemmtilegasta leiðin til að nota þessa bók er að fara í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Börnin skiptast á að vera fremst og ákveða hvert við… Meira »
Við ætlum að finna álfadrottninguna er endurnýting á bókinni We're Going on a Bear Hunt eftir Michael J. Rosen og Helen Oxenbury en margir þekkja… Meira »
"The Day Louis Got Eaten" eða "Þegar Lúlli var étinn" eins og við köllum hana eftir John Fardell er sérlega skemmtileg bók sem heillar alla. Bæði er… Meira »
Sláðu inn leitarorð hér að neðan.