Ég er annar stofnanda og ritstjóra þessarar vefsíðu ásamt Immu. Hafið samband við mig gegnum netfangið birte.harksen@gmail.com.

Ég er dönsk og menntuð sem grunnskólakennari, en hef starfað í leikskóla síðan ég flutti til Íslands árið 2000. Síðustu ár hef ég sérhæft mig í tónlistarstarfi og starfa nú sem tónlistarkennari í tveimur leikskólum: Heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi og Lundabóli í Garðabæ.