-
Lagið "To market, to market" hefur verið vinsælt barnalag gegnum árin í Bandaríkjunum. Bókin sem er notuð hér (bókin á Amazon er skemmtileg útfærsla...
-
Einföld stefbók sem virkar vel bæði í þátttökulestri og leik að bókum. Auðvelt er að velja sér önnur dýr til tilbreytingar eins og við höfum gert...
-
Þótt Ellý væri minnsti fílsunginn í hjörðinni, var hún samt með stærstu eyrun. En það skrýtna var að hún virtist aldrei nota þau. Hún hlustaði...
-
Þessi hópur elskar söguna um nornina sem býður alltaf fleiri og fleiri dýrum upp á töfrakústinn sinn þangað til hann brotnar og þau hrapa öll til...
-
Bókin Room on the Broom er orðin sígild uppáhaldsbók hjá okkur á Sjávarhóli. Hún er ein af þeim bókum sem hreinlega biður um þátttöku áheyrenda. Í...
-
Í október 2009 var refaþema á Sjávarhóli í leikskólanum Urðarhóli. Oft leiðir þemað okkur í ákveðna átt og í þetta sinn virtist leiðin liggja í...
-
’’’Bókin "Hver er að banka" varð vinsæl strax við fyrsta lestur og söngurinn þar sem börnin skipa óvættum í burtu höfðaði til...
-
Forlagið Bjartur skrifar: "Segir hér af hinum hégómlega – en óneitanlega töluvert glæsilega – úlfi sem spígsporar um skóginn og krefst þess að aðrir...
-
Í haust höfum við verið í Leik að bókum með hóp sem er þriggja til fjögurra ára. Hópurinn er mjög áhugasamur og skemmtilegur og var því mjög...
-
Þetta er skemmtileg saga um lítinn kengúrustrák sem er að leita að skoppinu sínu. Ekkert dýranna sem Jói talar við hefur séð skoppið, en í lokin...
-
Þessi bók sem útleggst hjá okkur á Sjávarhóli sem "Knús" kom okkur yndislega á óvart. Við fyrstu sýn virðist hún of einföld fyrir þennan aldurshóp...
-
Bókin heitir "Litla bláa lestin" og fjallar um leikfangalest sem lendir í vandræðum á leið upp brekku og þarf hjálp til að komast áfram. Margar...
-
"Ugly Fish" var ein af þeim bókum sem við notuðum í fiskaþema á Sjávarhóli vorið 2010. Þetta er einföld bók með skondinn endir sem höfðar ekki síður...
-
Mús Varaðu þig! er ein af fyrstu bókunum sem við lékum okkur með. Hún er alltaf er jafn skemmtilegt að grípa í og verður því að teljast uppáhaldsbók.
-
Margar barnabækur sem við fyrstu sýn virðast vera mjög einfaldar og einungis henta fyrir yngstu börnin, hafa við nánari skoðun mun meira innihald og...
-
Þetta er mjög falleg saga eftir Julia Donaldson og myndskreytt af Rebecca Cobb, um litla stelpu og röð af fimm litlum pappírsbrúðum sem mamma hennar...
-
Töfradrekinn Púff er flestum kunnugur vegna hins vinsæla lags "Puff the Magic Dragon" með þjóðlagatríóinu Peter, Paul and Mary. Lagið er fallegt,...
-
Þjóðsöguna um skröltormastrákin fann ég fyrst í sögubók eftir Margaret Read MacDonald þar sem hún benti á skemmtilegar leiðir til að flytja hana eða...
-
Síðastliðin ár höfum við á Sjávarhóli, leikskólanum Urðarhóli undirbúið jólin með skandinavískum brag. Við urðum því mjög spennt þegar við...
-
Sagan um uglu-ungana (The Owl Babies eftir Martin Waddell) sýnir vel að oft eru það einföldu hlutirnir sem hrífa mest. Sagan segir frá ungum sem...
-
Bókin "The Mitten" eftir Jan Brett er skemmtileg að lesa, bæði texta og myndir sem styðja við hvert annað og svo eru myndirnar bráðfallegar. Og...
-
Dýralífið á Galapagos-eyjunum er alveg ótrúlega spennandi vegna þess hvað þar eru mörg sérstæð dýr (og líka vegna þess að það var þar sem Darwin...
-
"The Day Louis Got Eaten" eða "Þegar Lúlli var étinn" eins og við köllum hana eftir John Fardell er sérlega skemmtileg bók sem heillar alla. Bæði er...