-
Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í...
-
Lagið "To market, to market" hefur verið vinsælt barnalag gegnum árin í Bandaríkjunum. Bókin sem er notuð hér (bókin á Amazon er skemmtileg útfærsla...
-
Allir Íslendingar þekkja lagið "Á Sprengisandi". En hvað er eiginlega að gerast í laginu? Hvað fjallar það um? Við ákváðum að leika söguþráðinn með...
-
Bláber handa Söru fjallar um Söru litlu og mömmu hennar sem fara að týna bláber á Bláberjahæð. Þar eru líka bangsamamma og bangsi litli sem eru að...
-
"The Animal Boogie” er gefin út af Barefoot Books, myndskreytt af Debbie Harter og sungin af Fred Penner. Sagan er sungin og áheyrendur eru hvattir...
-
Fyrir jólin í hitteðfyrra hittumst við vinkonurnar að föndra jólaskraut með börnunum okkar. Voru þá t.d gerðir fínlegir fuglar úr einhvers konar...
-
Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli.
-
Söguna um Dimmalimm samdi Muggur (Guðmundur Thorsteinsson) og teiknaði handa lítilli frænku sinni árið 1921, þótt hún kæmi reyndar ekki út fyrr en...
-
Þótt Ellý væri minnsti fílsunginn í hjörðinni, var hún samt með stærstu eyrun. En það skrýtna var að hún virtist aldrei nota þau. Hún hlustaði...
-
Bókin The Lost Music gefur einstakt tækifæri til þess að kynna tónlist víðs vegar að úr heiminum fyrir leikskólabörnunum. Bókin fjallar um...
-
Í október 2009 var refaþema á Sjávarhóli í leikskólanum Urðarhóli. Oft leiðir þemað okkur í ákveðna átt og í þetta sinn virtist leiðin liggja í...
-
Hákarlinn í hafinu eða "Shark in the Dark" var bók sem var pöntuð þegar við vorum með hákarlaþema á Sjávarhóli, hún var í bundnu máli þannig að...
-
Þetta er skemmtileg saga um lítinn kengúrustrák sem er að leita að skoppinu sínu. Ekkert dýranna sem Jói talar við hefur séð skoppið, en í lokin...
-
Kónguló á gólfinu eða Spider on the Floor er skemmtileg bók um það hvernig kóngulóin spinnur vef sinn út um allt - og aðallega á persónunni í...
-
Bókin heitir "Litla bláa lestin" og fjallar um leikfangalest sem lendir í vandræðum á leið upp brekku og þarf hjálp til að komast áfram. Margar...
-
Nú í vetur drógum við fram gamlan vin frá því fyrir sjö árum og notuðum aftur í Leik að bókum (og gerðum um leið nýjar upptökur). Það var bókin um...
-
Milton litli er pandabjörn sem vaknar á undan öllum hinum dýrunum og reynir að vekja þau, fyrst með því að syngja hátt og svo með því að hoppa og...
-
’’’"Mole Music" er yndisleg bók eftir David McPhail með fallegan boðskap: að tónlist getur skapað samkennd og þannig breytt...
-
Fyrir þó nokkrum árum lékum við þessa þjóðsögu frá Afríku í endursögn Margaret Read MacDonald og varð hún að skemmtilegum og einföldum leik úti í...
-
Margar barnabækur sem við fyrstu sýn virðast vera mjög einfaldar og einungis henta fyrir yngstu börnin, hafa við nánari skoðun mun meira innihald og...
-
Þetta er mjög falleg saga eftir Julia Donaldson og myndskreytt af Rebecca Cobb, um litla stelpu og röð af fimm litlum pappírsbrúðum sem mamma hennar...
-
Að leika söguna um Pétur og úlfinn var sérlega skemmtilegt nú í vetur. Börnin virtust öll kunna söguna og voru fljót að finna sér sinn stað í...
-
Eitt vorið vorum við með lóuþema á Sjávarhóli. Fræðslan var mjög lifandi og skemmtileg en úrval bóka og sagna frekar fátæklegt. Ég (Imma) leitaði...
-
Í vetur höfðum við á Sjávarhóli hákarlaþema sem var ákaflega skemmtilegt og áhugavert. Við lásum bækur og sungum hákarlasöngva og vorum meðal annars...
-
Þegar jólin nálgast fer ég (Imma) að hlakka til að lesa eina af uppáhaldsbókunum mínum. Þetta er bókin "Stick Man" eftir tvíeykið dásamlega Julia...
-
Nú í haust var hjá okkur á Sjávarhóli þema um svani og er það gott dæmi um hvert þema getur leitt okkur hvernig svanaþemað tók á sig nýja stefnu...
-
Bókin Tak og draugurinn eftir Hjalta Bjarnason heillar alltaf börnin jafn mikið og merkilegt að hugsa til þess að höfundurinn var aðeins 9 eða 10...
-
Síðastliðin ár höfum við á Sjávarhóli, leikskólanum Urðarhóli undirbúið jólin með skandinavískum brag. Við urðum því mjög spennt þegar við...
-
Skemmtilegasta leiðin til að nota þessa bók er að fara í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Börnin skiptast á að vera fremst og ákveða hvert við...
-
Dýralífið á Galapagos-eyjunum er alveg ótrúlega spennandi vegna þess hvað þar eru mörg sérstæð dýr (og líka vegna þess að það var þar sem Darwin...
-
"The Day Louis Got Eaten" eða "Þegar Lúlli var étinn" eins og við köllum hana eftir John Fardell er sérlega skemmtileg bók sem heillar alla. Bæði er...