Hér er yfirlit yfir allar efnissíður á þessu wiki, þ.e. allar síður um bækur og notkun þeirra í leikskóla.
-
17 kóngar og 42 fílar
Lagið "Baby Elephant Walk" þekkja flestir um leið og þeir heyra það. Það skemmtilegt og glaðlegt og svo er auðvitað alveg upplagt að fara í... -
Á markað, á markað
Lagið "To market, to market" hefur verið vinsælt barnalag gegnum árin í Bandaríkjunum. Bókin sem er notuð hér (bókin á Amazon er skemmtileg útfærsla... -
Á Sprengisandi
Allir Íslendingar þekkja lagið "Á Sprengisandi". En hvað er eiginlega að gerast í laginu? Hvað fjallar það um? Við ákváðum að leika söguþráðinn með... -
Bátsferð herra Gumpy
Einföld stefbók sem virkar vel bæði í þátttökulestri og leik að bókum. Auðvelt er að velja sér önnur dýr til tilbreytingar eins og við höfum gert... -
Bláber handa Söru
Bláber handa Söru fjallar um Söru litlu og mömmu hennar sem fara að týna bláber á Bláberjahæð. Þar eru líka bangsamamma og bangsi litli sem eru að... -
Boogie Woogie í frumskóginum
"The Animal Boogie” er gefin út af Barefoot Books, myndskreytt af Debbie Harter og sungin af Fred Penner. Sagan er sungin og áheyrendur eru hvattir... -
Brelli-norn
Humbug witch eða "Brelli-norn", eins og við höfum íslenskað hana, er einföld og skemmtileg bók með skemmtilegum myndskreytingum. Bókin fjallar um... -
Brotni jólafuglinn
Fyrir jólin í hitteðfyrra hittumst við vinkonurnar að föndra jólaskraut með börnunum okkar. Voru þá t.d gerðir fínlegir fuglar úr einhvers konar... -
Búkolla
Það er alltaf jafn gaman að segja ævintýrið um Búkollu þar sem hún býður upp á svo marga skemmtilega möguleika. Börnin kunna það svo vel að maður... -
Conejito
Við höfðum gífurlega gaman að því að vinna með hina skemmtilegu bók Conejito eftir Margaret Read MacDonald í elstubarnastarfi á Urðarhóli. -
Dimmalimm
Söguna um Dimmalimm samdi Muggur (Guðmundur Thorsteinsson) og teiknaði handa lítilli frænku sinni árið 1921, þótt hún kæmi reyndar ekki út fyrr en... -
Ellý lærir að hlusta
Þótt Ellý væri minnsti fílsunginn í hjörðinni, var hún samt með stærstu eyrun. En það skrýtna var að hún virtist aldrei nota þau. Hún hlustaði... -
Er krókódíllinn heima?
Þessa þjóðsögu frá Zambíu sáum við í bók eftir Verna Aardema. Við mælum reyndar ekki með að kaupa bókina vegna þess að okkur finnast myndirnar ekki... -
Er pláss á kústinum?
Þessi hópur elskar söguna um nornina sem býður alltaf fleiri og fleiri dýrum upp á töfrakústinn sinn þangað til hann brotnar og þau hrapa öll til... -
Er pláss á kústinum? (Sögustund)
Bókin Room on the Broom er orðin sígild uppáhaldsbók hjá okkur á Sjávarhóli. Hún er ein af þeim bókum sem hreinlega biður um þátttöku áheyrenda. Í... -
Ég er slanga
"Ég er Slanga" er dásamleg og einföld jógabók sem er auðvelt að nota með leiksólabörnum á öllum aldri. Hún er eftir Birgi Þ. Jóakimsson og Höllu... -
Frumbyggjasaga með táknum
Eitt haustið var kengúran þemadýrið á Sjávarhóli og var það skemmtilegur tími þar sem Ástralía er fjársjóður af undarlegum dýrum.... -
Garnagaul
Tígrisdýra pabbi eða tígrisbarnið sefur á skemmtilega forsögu. Eitt barnið kom með bók í skólann þar sem mömmunni fannst hún myndi henta okkur vel í... -
Gekkó, Gekkó
Þegar við svo ákváðum að leika leikrit á útskrift barnanna datt okkur í hug bók eftir uppáhald okkar, Margaret Read MacDonald, sem hefur verið okkur... -
Georg og drekinn
Bókin um Georg og drekann er gott dæmi um það hversu gaman börn hafa af að leika sömu söguna aftur og aftur, skipta um hlutverk og upplifa hana frá... -
Góða nótt, Górilla
Þetta er ein uppáhaldsbókin hjá okkur Immu. Hún er „all time favorite“ og við notum hana á hverju ári. Bókin er ofureinföld og þess vegna er hún er... -
Górilla eignast vin
Górilla eignast vin er gott dæmi um bók þar sem myndirnar hafa mikil áhrif á lesandann. Við fyrsta lestur höfðu þær þau áhrif á okkur (Immu og... -
Grein í Börn og menning
Við erum mjög stoltar af því að hafa verið beðnar um að skrifa grein fyrir tímaritið Börn og menningu um Leik að bókum, vinnubrögð okkar og hvernig... -
Grísirnir þrír og úlfurinn
Í síðustu viku upplifðum við dásamlega stund í Leik að bókum með uppáhaldshákörlunum okkar (hákarlahóp). Var þetta stund sem við munum lifa lengi á... -
Gústav kynnir sér heimstónlist
Bókin The Lost Music gefur einstakt tækifæri til þess að kynna tónlist víðs vegar að úr heiminum fyrir leikskólabörnunum. Bókin fjallar um... -
Gýpa
Sagan um Gýpu er skemmtileg íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum. Bæði er sagan skemmtileg stefbók þar sem... -
Hattie og refurinn
Í október 2009 var refaþema á Sjávarhóli í leikskólanum Urðarhóli. Oft leiðir þemað okkur í ákveðna átt og í þetta sinn virtist leiðin liggja í... -
Hákarlinn í hafinu
Hákarlinn í hafinu eða "Shark in the Dark" var bók sem var pöntuð þegar við vorum með hákarlaþema á Sjávarhóli, hún var í bundnu máli þannig að... -
Hurðin sem ískraði
Sagan "The Squeaky Door" er ein af þeim sögum sem Margaret Read MacDonald kenndi okkur á námskeiði haustið 2014 en söguna má finna í sögusafninu... -
Húfur til sölu!
Á endanum verður hann svo reiður að hann hendir húfunni sinni á jörðina og aparnir gera slíkt hið sama. Þannig endurheimtir hann húfurnar og getur... -
Hvað er Leikur að bókum?
Við Imma og börnin á Sjávarhóli höfum verið að leika okkur að bókum í meira en áratug og er það eitt af því skemmtilegasta sem við gerum. "Leikur að... -
Hver er að banka?
’’’Bókin "Hver er að banka" varð vinsæl strax við fyrsta lestur og söngurinn þar sem börnin skipa óvættum í burtu höfðaði til... -
Hver er flottastur?
Forlagið Bjartur skrifar: "Segir hér af hinum hégómlega – en óneitanlega töluvert glæsilega – úlfi sem spígsporar um skóginn og krefst þess að aðrir... -
Í kremju og klessu
Í haust höfum við verið í Leik að bókum með hóp sem er þriggja til fjögurra ára. Hópurinn er mjög áhugasamur og skemmtilegur og var því mjög... -
Jói kengúrustrákur
Þetta er skemmtileg saga um lítinn kengúrustrák sem er að leita að skoppinu sínu. Ekkert dýranna sem Jói talar við hefur séð skoppið, en í lokin... -
Jói og ræningjarnir
Einföld saga en ótrúlega skemmtileg að grípa í og leika, hvar og hvenær sem er með leikendum á öllum aldri. Börnin leika Jóa og dýrin sem fara með... -
Kapoktréð
Bókin um Kapoktréð eftir Lynn Cherry er ein af okkar uppáhaldsbókum. Myndskreytingarnar eru fallegar, boðskapurinn mikilvægur og dýrin skemmtileg. Í... -
Kiðlingarnir sjö og úlfurinn
"Kiðlingarnir sjö og úlfurinn" er ótrúlega skemmtileg saga að nota í Leik að bókum. Börnin vildu leika hana aftur og aftur og helst prufa öll... -
Kípat og rigningin
"Bringing the Rain To The Kapiti Plain" eftir Verna Aardema er skemmtileg bók með texta sem er endurtekinn á hverri síðu en bætir sífellt við sig.... -
Knús!
Þessi bók sem útleggst hjá okkur á Sjávarhóli sem "Knús" kom okkur yndislega á óvart. Við fyrstu sýn virðist hún of einföld fyrir þennan aldurshóp... -
Kónguló á gólfinu
Kónguló á gólfinu eða Spider on the Floor er skemmtileg bók um það hvernig kóngulóin spinnur vef sinn út um allt - og aðallega á persónunni í... -
Kúlkúl og Molokolok
Bókin um Kúlkúl og Molokolok er skemmtileg bók sem gaman en að leika sér með á ýmsan hátt. Sagan segir af letidýri sem hittir annað letidýr og þeir... -
Litla bláa lestin
Bókin heitir "Litla bláa lestin" og fjallar um leikfangalest sem lendir í vandræðum á leið upp brekku og þarf hjálp til að komast áfram. Margar... -
Ljóti fiskur
"Ugly Fish" var ein af þeim bókum sem við notuðum í fiskaþema á Sjávarhóli vorið 2010. Þetta er einföld bók með skondinn endir sem höfðar ekki síður... -
Lúlli litli lemúr
Lúlli lemúr er einhver ástsælasti karakter sem við höfum eignast á Sjávarhóli. Hann kom til okkar í heimsókn haustið 2010 þegar lemúrinn var... -
Maríuhænu-stelpan
Við á Sjávarhóli erum alveg fallin fyrir bókunum um maríuhænustelpuna sem að við endurskírðum Hnátutátu í stað Lulu á frummálinu. Það gerðum við þar... -
McGregor og kanínurnar
Börnin eru mjög hrifin af þessum hreyfileik, en hann notar persónur úr sögunni um Pétur kanínu. Það er sérstaklega skemmtilegt ef kennarinn tekur að... -
McGregor og skjaldbökurnar
McGregor karlinn er nú orðinn einn af góðkunningjum Sjávarhóls og kemur reglulega í heimsókn, börnunum til mikillar ánægju fremur en honum sjálfum... -
Milton Pandabjörn
Nú í vetur drógum við fram gamlan vin frá því fyrir sjö árum og notuðum aftur í Leik að bókum (og gerðum um leið nýjar upptökur). Það var bókin um... -
Milton vaknar snemma
Milton litli er pandabjörn sem vaknar á undan öllum hinum dýrunum og reynir að vekja þau, fyrst með því að syngja hátt og svo með því að hoppa og... -
Moldvörpu-músik
’’’"Mole Music" er yndisleg bók eftir David McPhail með fallegan boðskap: að tónlist getur skapað samkennd og þannig breytt... -
Músin Mabela
Fyrir þó nokkrum árum lékum við þessa þjóðsögu frá Afríku í endursögn Margaret Read MacDonald og varð hún að skemmtilegum og einföldum leik úti í... -
Mús, varaðu þig!
Mús Varaðu þig! er ein af fyrstu bókunum sem við lékum okkur með. Hún er alltaf er jafn skemmtilegt að grípa í og verður því að teljast uppáhaldsbók. -
Naglasúpan
Söguna um naglasúpuna er svo auðvelt að nota í sögustund þar sem maður vill fá börnin til að taka þátt í flutningnum. Þegar maður notar leikmuni... -
Námskeið með Margaret Read MacDonald
Nú er hægt að skrá sig á Storytelling-námskeið sem Margaret Read MacDonald heldur hér á landi í september 2014. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður,... -
Osebo og tromman hans
Það var okkur til mikillar ánægju nú um daginn þegar við drógum fram í sviðsljósið gamla upptökur af barnahópi í Leik að bókum fyrir þremur árum.... -
Pandabjörn, pandabjörn
Margar barnabækur sem við fyrstu sýn virðast vera mjög einfaldar og einungis henta fyrir yngstu börnin, hafa við nánari skoðun mun meira innihald og... -
Pappírsbrúðuröðin
Þetta er mjög falleg saga eftir Julia Donaldson og myndskreytt af Rebecca Cobb, um litla stelpu og röð af fimm litlum pappírsbrúðum sem mamma hennar... -
Páskasagan hennar Immu
Á hverjum páskum læt ég mig dreyma um páskasögur, jafn áhrifamiklar og eftirminnilegar og svo mörg jólaævintýrin. En af þeim er víst ekki af miklu... -
Pétur og úlfurinn
Að leika söguna um Pétur og úlfinn var sérlega skemmtilegt nú í vetur. Börnin virtust öll kunna söguna og voru fljót að finna sér sinn stað í... -
Pogg
Eitt vorið vorum við með lóuþema á Sjávarhóli. Fræðslan var mjög lifandi og skemmtileg en úrval bóka og sagna frekar fátæklegt. Ég (Imma) leitaði... -
Púff töfradreki
Töfradrekinn Púff er flestum kunnugur vegna hins vinsæla lags "Puff the Magic Dragon" með þjóðlagatríóinu Peter, Paul and Mary. Lagið er fallegt,... -
Rauðhetta og úlfurinn
Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er auðvelt að nota í Leik að bókum þar sem öll börn þekkja söguna mjög vel og eru strax tilbúin að ganga inn í... -
Sagan af Gýpu
Sagan af Gýpu er íslensk þjóðsaga um matfreka stelpu sem getur torgað ótrúlegustu hlutum, s.s. aski, fólki, dýrum, koti og bát. Sagan er skemmtileg... -
Shhh! Risinn má ekki vakna
Þessa bók höfum við einfaldlega kallað "Risann" og börnin fá sæluhroll þegar hún er nefnd. Þetta er nefnilega bók sem æsir og spennir og hræðir.... -
Sjonni svali
Í vetur höfðum við á Sjávarhóli hákarlaþema sem var ákaflega skemmtilegt og áhugavert. Við lásum bækur og sungum hákarlasöngva og vorum meðal annars... -
Skröltormastrákurinn
Þjóðsöguna um skröltormastrákin fann ég fyrst í sögubók eftir Margaret Read MacDonald þar sem hún benti á skemmtilegar leiðir til að flytja hana eða... -
Spýtukarl
Þegar jólin nálgast fer ég (Imma) að hlakka til að lesa eina af uppáhaldsbókunum mínum. Þetta er bókin "Stick Man" eftir tvíeykið dásamlega Julia... -
Svanavatnið
Nú í haust var hjá okkur á Sjávarhóli þema um svani og er það gott dæmi um hvert þema getur leitt okkur hvernig svanaþemað tók á sig nýja stefnu... -
TAK og draugurinn
Bókin Tak og draugurinn eftir Hjalta Bjarnason heillar alltaf börnin jafn mikið og merkilegt að hugsa til þess að höfundurinn var aðeins 9 eða 10... -
Tomten
Síðastliðin ár höfum við á Sjávarhóli, leikskólanum Urðarhóli undirbúið jólin með skandinavískum brag. Við urðum því mjög spennt þegar við... -
Tomten og refurinn
Hér á síðunni má finna tvö myndskeið tengd bókinni um Tomten og refinn. Annað myndskeiðið er upplestur settur saman við myndir úr bókinni en fyrra... -
Tóma krókódílabókin
Vinna okkar með barnabækur miðar sérstaklega að því að virkja hugmyndaflug barnanna. "Tóma krókódílabókin" sýnir hversu mikið börnin njóta þess,... -
Töfrafiskurinn
The Magic fish á Amazon Bókin um töfrafiskinn er ein af þeim bókum sem kom okkur óvart. Söguþráðurinn er einfaldur og myndirnar venjulegar og við... -
Töfratréð
Þessi skemmtilega bók, The Magic Tree eða Töfratréð, hefur slegið í gegn hjá okkur á Urðarhóli. Bókin er afar einföld og sýnir sama tréð á hverri... -
Uglu-ungarnir
Sagan um uglu-ungana (The Owl Babies eftir Martin Waddell) sýnir vel að oft eru það einföldu hlutirnir sem hrífa mest. Sagan segir frá ungum sem... -
Vettlingurinn
Bókin "The Mitten" eftir Jan Brett er skemmtileg að lesa, bæði texta og myndir sem styðja við hvert annað og svo eru myndirnar bráðfallegar. Og... -
Við förum saman í safaríferð
Skemmtilegasta leiðin til að nota þessa bók er að fara í alvöru "safaríferð" um leikskólann. Börnin skiptast á að vera fremst og ákveða hvert við... -
Við siglum til Galapagos
Dýralífið á Galapagos-eyjunum er alveg ótrúlega spennandi vegna þess hvað þar eru mörg sérstæð dýr (og líka vegna þess að það var þar sem Darwin... -
Við ætlum að finna álfadrottninguna
Við ætlum að finna álfadrottninguna er endurnýting á bókinni We’re Going on a Bear Hunt eftir Michael J. Rosen og Helen Oxenbury en margir... -
Þegar Lúlli var étinn
"The Day Louis Got Eaten" eða "Þegar Lúlli var étinn" eins og við köllum hana eftir John Fardell er sérlega skemmtileg bók sem heillar alla. Bæði er...